á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Halló allir .... Nú er það ljótt! Skólataskan mín er of þung! Þannig að nú þarf ég að finna sniðugar leiðir til að létta töskunna. Það hafa komið upp alskonar hugmyndir sem ég hef verið mis hrifin af en hugmyndir samt sem áður. Það endar samt örugglega þannig að ég fer með pennaveski, stílabók og kannski blöð með mér. Annars er áframhaldandi útstáelsi á okkur Gústa um helgina. Við erum að fara í 60 ára afmæli hér á Raskinu á laugardagskvöldið og svo erum við að fara til Århus á sunnudaginn. Svona til að skoða Ikea og kíkja frænkur hans Gústa sem fluttu út núna í haust. Það verður örugglega rosalega gaman að hitta þau öll sömul. Læt þetta nægja og ætla að fara snúa mér að skólabókunum svo ég geti gert þetta um helgina. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|